Tilbúinn áburður: Lítill uppskeruauki. Mikil matarsóun.
Talið er að uppskeruaukinn af því að nota tilbúinn kemiskan áburð í ræktun sé um 20% í samanburði við lífræna ræktun þar sem eingöngu er leyfður lífrænn áburður. Matarsóun er hinsvegar talin vera um 33% á heimsvísu. (.https://www.ns.is/is/content/matarsoun) Ef við lítum á þessi tvö atriði í samhengi að þá virðist sem öllum uppskeruaukanum af tilbúna […]