Elsta hugmyndin að framleiðslu matvæla

Lífræn ræktun er ekki bara elsta hugmyndin að framleiðslu matvæla, heldur er hún einnig nýjasta og ferskasta hugmyndin að framleiðslu matvæla. Með því að smella á hlekkin hér fyrir neðan má fá meiri upplýsingar um lífræna ræktun. Galdurinn að framleiðslunni býr rétt undir fótum okkar, í efsta lagi jarðvegsins. Forsendan fyrir góðum árangri er að nota engin manngerð áburðarefni né skordýra og íllgresiseytur. Dökka röndin rétt undir grassverðinum er líklega uppsafnað kolefni síðan túnið var tekið til ræktunar. Athugið að myndin sýnir plógstrengi sem snúa á hvolfi þannig að grasrótin snýr niður.

Facebook