Fréttir

Elsta hugmyndin að framleiðslu matvæla

Lífræn ræktun er ekki bara elsta hugmyndin að framleiðslu matvæla, heldur er hún einnig nýjasta og ferskasta hugmyndin að framleiðslu matvæla. Með því að smella á hlekkin hér fyrir neðan má fá meiri upplýsingar um lífræna ræktun. Galdurinn að framleiðslunni býr rétt undir fótum okkar, í efsta lagi jarðvegsins. Forsendan fyrir góðum árangri er að […]

Heyskapur Neðri
Fréttir

Sumarvinna fyrir háskólanema – Nýsköpunarverkefni

Óskað er eftir umsóknum um starf við verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Verkefnið snýst um bindingu og losun kolefnis í lífrænni ræktun. Megin viðfangsefnið er að skoða bindingu í jarðvegi í ræktuðu landi á Neðra Hálsi í Kjós, þar sem stundaður hefur verið lífrænn kúabúskapur í 25 ár. Nemandi mun verða ráðinn að búinu á […]

Fréttir

Meiri kolefnisbinding í lífrænni ræktun

Fimmtudaginn 12. nóvember stóð Fagráð í lífrænum búskap fyrir málþinginu Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa. Málþingið var haldið með fjarfundarfyr-irkomulagi, en fundarstjóri var Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rekt-or Landbúnaðarháskóla Íslands. Fjallað var um ýmsar hliðar á líf-rænni ræktun og umhverfismálum; jarðvegsgerðir og kolefnisbindingu, lífrænan áburð, möguleika lífrænt vottaðra íslenskra afurða – og heil-næmi þeirra – og […]

Fréttir

Lífrænt vottuð matvæli innihalda meira af góðum efnum og minna af slæmum.

Fimmtudaginn 12. nóvember stóð Fagráð í lífrænum búskap fyrir málþinginu Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa. Málþingið var haldið með fjarfundarfyr-irkomulagi, en fundarstjóri var Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rekt-or Landbúnaðarháskóla Íslands. Fjallað var um ýmsar hliðar á líf-rænni ræktun og umhverfismálum; jarðvegsgerðir og kolefnisbindingu, lífrænan áburð, möguleika lífrænt vottaðra íslenskra afurða – og heil-næmi þeirra – og […]

Fréttir

Bi­o­bú með nýj­an líf­ræn­an jóla­ost á markað

Mjólk­ur­búið Bi­o­bú hef­ur sett á markað nýj­an líf­ræn­an jóla­ost sem heit­ir Hátíðarost­ur. Í frétta­til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu seg­ir að ákveðið hafi verið að fagna jól­un­um og gera nýj­an ost sem kem­ur í tak­mörkuðu magni. Ost­ur­inn var unn­inn í sam­starfi við Mat­ar­búr Kaju / Café Kaju sem sér­blandaði krydd­blöndu sem ost­in­um er velt upp úr. Í henni […]

Fréttir

Ísland hefur mikla sérstöðu í lífrænt vottuðum landbúnaði

Höfundur: smh Fimmtudaginn 12. nóvember stóð Fagráð í lífrænum búskap fyrir málþinginu Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa. Málþingið var haldið með fjarfundarfyrirkomulagi. Cornelis Aart Meijles er umhverfisverkfræðingur og sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins í hringrásarhagkerfum. Hann ræddi aðallega um mikilvægi þess að koma hinu mikla magni af lífrænum úrgangi, sem ekki er nýtt í dag, inn […]

Fréttir

Skúbb komið til Akra­ness og spenn­andi nýj­ung­ar á markað

Ísgerðin Skúbb kynnti í dag holl­ar og bragðgóðar nýj­ung­ar; Skúbb-boost og Skúbb-skál. „Við not­um líf­ræna gríska jóg­úrt frá Bi­o­bú í þess­ar nýj­ung­ar en við not­um líf­rænu mjólk­ina frá þeim í mjólkurís­inn sem á stór­an þátt í að gera hann svona góðan eins og raun ber vitni. Boost og skál er því virki­lega holl og góð […]