Fréttir

Skúbb komið til Akra­ness og spenn­andi nýj­ung­ar á markað

Ísgerðin Skúbb kynnti í dag holl­ar og bragðgóðar nýj­ung­ar; Skúbb-boost og Skúbb-skál. „Við not­um líf­ræna gríska jóg­úrt frá Bi­o­bú í þess­ar nýj­ung­ar en við not­um líf­rænu mjólk­ina frá þeim í mjólkurís­inn sem á stór­an þátt í að gera hann svona góðan eins og raun ber vitni. Boost og skál er því virki­lega holl og góð […]

Fréttir

Lífræn matvælaframleiðsla bindur meira en hún losar af gróðurhúsalofttegundum.

Áratuga rannsóknir víða um heim hafa leitt það í ljós að lífrænar ræktunaraðferðir hafa algjöra yfirburði hvað varðar umhverfisvernd og þar á meðal bindingu á gróðurhúsalofti úr andrúmslofti. Lífræn ræktun hefur í raun bestu tólin til að draga úr eða stöðva loftslagskreppuna. Hvað er skynsamlegra en að framleiða matvæli sem um leið bindur koltvísýring úr […]

Gunnþór Kristján Guðfinnsson og Guðfinnur Jakobsson frá Skaftholti, dr. Pius Floris frá Plant Health Cure, Jóhann Ísleifsson og Sigríður Eiðsdóttir frá Vege ehf.
Fréttir

Ræktum jarðveginn

Jarðvegsvinur og Plöntunærir eru ný gerð af lífrænt vottuðum áburði og jarðvegsbæti á markaði hér á landi sem ætlað er að örva starfsemi jarðvegslífvera, bæta heilsu jarðvegsins og auka vöxt og uppskeru plantna. „Undirstaða þess að hægt sé að stunda lífræna ræktun er að jarðvegurinn sem notaður er til ræktunarinnar sé lifandi og heilbrigður,“ segir […]

Fréttir

Tilbúinn áburður: Lítill uppskeruauki. Mikil matarsóun.

Talið er að uppskeruaukinn af því að nota tilbúinn kemiskan áburð í ræktun sé um 20% í samanburði við lífræna ræktun þar sem eingöngu er leyfður lífrænn áburður. Matarsóun er hinsvegar talin vera um 33% á heimsvísu. (.https://www.ns.is/is/content/matarsoun) Ef við lítum á þessi tvö atriði í samhengi að þá virðist sem öllum uppskeruaukanum af tilbúna […]

Fréttir

Lífrænt er ekki bara hollara: Það bragðast líka betur.

Lífræn matvælaframleiðsla hefur verið í miklum uppgangi undanfarinn áratug og lengur og virðist þar ekkert lát á .Í júní 2017 sýndu skýrslur að sala á lífrænum vörum hefðu tvöfaldast síðan 2007, og að veltan væri nú um 47 billjarða dollara. Og það er nóg af góðum ástæðum fyrir því að markaðurinn fyrir lífræna vörur haldi […]

Fréttir

Lífræn ræktun vinnur gegn loftslagsbreytingum

Ný rannsóknir frá The Organic Center og Northeastern University í Bandaríkjunum sýna að lífrænn landbúnaður bindur meira kolefni í jarðvegi (sem tekið er úr andrúmslofti) og hjálpar þannig til við að berjast gegn loftslagsbreytingum. Þessi byltingarkennda rannsókn sannar að jarðvegur á lífrænum bæjum bindur og geymir verulega mikið meira magn af kolefnum – og í […]

Fréttir

Breskt ræktunarland breytist í eyðimörk

Michael Gove, ráðherra umhverfis- og landbúnaðar­mála á Bret­landi, varar við því að hluti af ræktarlandi í landinu geti breyst í eyðiland ef ekki verði dregið úr nauðræktun og notkun tilbúins áburðar og eiturefna í landbúnaði. Mælingar benda til að um 84% af frjóum yfirborðsjarðvegi hafi tapast frá 1850 til dagsins í dag. Eyðingin mun vera […]

Fréttir

Biobú notar rafbíl við útkeyrslu á vörum fyrirtækisins.

Biobú  festi í febrúar kaup á rafknúnum sendibíl af gerðinni Nissan e-NV200 sem notaður er af starfsfólki sölu- og markaðsdeildar fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem hann er nýttur í kaupum á aðföngum fyrir fyrirtækið. Að sögn Sverris Arnars Gunnarssonar, sem fer með stjórn framleiðslu, sölu- og markaðsmála hjá Biobúi hefur bíllinn reynst ákaflega vel […]

Fréttir

Ostaformin hönnuð úr Set vatnsrörum

Þeir bræður, Helgi og Sverrir, í framleiðslurými Bio-bú með Set vatnsröra-ostaformin. Mjólkurvöruframleiðandinn Bio-bú, sem framleiðir mjólkurvörur úr lífrænni mjólk, notar vatnsrör frá röraverksmiðjunni Set á Selfossi til þess að framleiða form fyrir ostaframleiðsluna. Selfyssingarnir og bræðurnir Helgi Rafn og Sverrir Örn Gunnarssynir starfa báðir hjá Bio-bú, en Sverrir vann fjögur sumur hjá Set þegar hann […]