Hvaðan kemur mjólkin?

Mjólkin sem notuð er hjá Biobú kemur frá 2 búum þ.e. Búlandi í Austur landeyjum og Neðra Hálsi í Kjós. Á þessum búum hefur verið stunduð lífræn framleiðsla um árabil.

island