Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran borðar og ræktar lífrænt
Ed, 29, og kona hans Cherry Seaborn, 27 ára, eru með gróðurhús á Suffolk búi sínu fyrir tómata, gúrkur og jarðarber. Og það eru ávaxtatré á stóru svæði og auk þess garður fyrir hvítkál, salat, lauk, gulrætur og fleira. Parið ætlar að bæta við búfénað sinn með því að fá sér kindur og geitur til […]