Uncategorized

Biobú endurnýar vörumerkið

Bio-Bú leggur af stað með nýtt merki 🥛 🌿 Við leggjum áherslu á náttúruvernd í okkar starfsemi. Í lífrænum landbúnaði leggjum við áherslu á félagsleg og hagfræðileg gildi þess að búið sé sjálfstætt. Nýja merkið talar til allra, hvort sem þeir skilja íslensku eða ekki, og vekur upp hughrif um einfaldleika og náttúruleg gæði og lífræna framleiðslu […]

Uncategorized

Skordýraútrýming heimsins áhyggjuefni

Heimurinn er í skordýra­krísu og afleiðing­arnar geta orðið hrikalegar fyrir mannfólkið segja vísindamenn. Ein milljón dýrategunda er í hættu á að deyja út og er helmingur þeirra skordýr. Á bilinu fimm til tíu prósent af öllum skordýrategundum hefur dáið út síðan iðnbyltingin hófst fyrir um 200 árum síðan. „Þetta er mjög truflandi að horfa upp […]

Uncategorized

Havarí hlaðvarp: Lífræn ræktun getur ráðið úrslitum

Kristján Oddsson, bóndi að Neðra Hálsi í Kjós, er viðmælandi Berglindar Häsler í öðrum þætti af Hlaðvarpi Havarí á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins. Kristján er frumkvöðull í lífrænni ræktun á Íslandi og einn eiganda fyrirtækisins Bióbú sem sérhæfir sig í vinnslu á lífrænum mjólkurafurðum. Kristján og kona hans, Dóra Ruf, stofnuðu fyrirtækið árið 2003. Í þættinum segir Kristján lífræna […]