Skordýraútrýming heimsins áhyggjuefni
Heimurinn er í skordýrakrísu og afleiðingarnar geta orðið hrikalegar fyrir mannfólkið segja vísindamenn. Ein milljón dýrategunda er í hættu á að deyja út og er helmingur þeirra skordýr. Á bilinu fimm til tíu prósent af öllum skordýrategundum hefur dáið út síðan iðnbyltingin hófst fyrir um 200 árum síðan. „Þetta er mjög truflandi að horfa upp […]