Lærum á fituna

Þessar hefðbundnu fitutegundir hafa nært fólk í gegnum aldirnar og haldið því heilbrigðu

 • Smjör
 • Nauta og lambafita
 • Svínafita
 • Kjúklinga, gæsa og andafita.
 • Kókoshnetu, pálma og sesamolía. ( Coconut, palm and sesame oils)
 • Kaldpressuð olive olía
 • Kaldpressuð flax olía
 • Sjávardýra olía.(lýsi)

Þessar ný uppgötvuðu og tilbúnu fitugerðir geta valdið krabbameini, hjartasjúkdómum, vandamálum gagnvart ofnæmiskerfinu, lesvandamálum, vaxtarörðuleikum og beinþynningu

 • Allar gerðir af hertum olíum
 • Soyja, korn og þistilolía. (Soy, corn and safflower oils)
 • Bómullarfræsolía.(Cottonseed oil)
 • Canola olía
 • Allar fitur sem lenda í miklum hita við vinnslu, eldamennsku og steikingu. (All fats heated to very high temperatures in processing and frying)

Þessar upplýsingar eru teknar af vef Weston A Priece samtakanna, en þau voru stofnuð til að styðja við og halda áfram starfi Dr Weston A Priece þess efnis að rannsaka hollustu matvæla og áhrif þess á heilsufar fólks. Dr Weston A Priece er þekktastur fyrir þær rannsóknir sem hann gerði á lifnaðarháttum frumstæðra þjóðfélagshópa og áhrifum þess á heilsufar. Þau sem standa að samtökunum m.a. eru læknar, vísindamenn og annað áhugafólk um bætt matvæli og heilsufar.

Þýtt og endursagt af vef Weston A. Price

The Skinny on Fats