OFURFÆÐA! Posted on júní 5, 2016júlí 30, 2016 by Admin 05 jún Grísk jógúrt, vara sem er stútfull af góðri fitu og próteini. Morgunmatur: Grísk jógúrt + múslí + skvetta af agave Eftirréttur: Grísk jógúrt + kakó + agave + chia fræ Köld sósa: Grísk jógúrt + handfylli rifinn gúrka + 2 hvítlauksrif + salt og pipar Breytt fóðrun á lífrænum mjólkurkúm Betra skyr