AB jógúrt Hrein

Innihald:
Ófitusprengd mjólk, Lactobacillus acidophilus, Bifidobacterium bifidum, jógúrtgerlar.
Non-homogenised milk, Lactobacillus acidophilus, Bifidobacterium bifidum, yogurt cultures.

Næringargildi í 100 g:

Orka 263 kJ
63 kkal
Fita 3,9 g
Þar af mettuð 2,1 g
Kolvetni 4 g
Þar af af sykurtegundir* 4 g
Prótein 3 g
Salt 0,1 g
*Þar af mjólkursykur 4 g
Þar af hrásykur 0 g
Category:

Nú er lífræn AB jógúrt hrein og AB jógúrt með skógarberjum komin á markað, er hún þegar komin í allar helstu verslanir á landinu. AB jógúrtin ætti að vera
kærkomin viðbót í lífrænu mjólkurvöruflóruna sem hefur verið einlit fram að þessu. A og B gerlarnir sem settir eru í þessa jógúrt stuðla að betri meltingu og vinna gegn óæskilegum örverum í meltingarveginum. AB jógúrt byggir auk þess upp mótstöðuafl líkamans og eflir ónæmiskerfið. Þess er vænst að neytendur eigi eftir að meta aðgang að þessum nýja lífræna valkosti.